
Myrka Ísland
Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.
Myrka Ísland
Berklar
•
Sigrún Elíasdóttir
•
Season 9
•
Episode 9
Það er komið að einni þrautseigustu og skæðustu pest síðari tíma. Margar kynslóðir Íslendinga voru haldnar mjög djúpstæðum ótta við berklana sem gátu gert fólk að sjúklingum um árabil eða að öryrkjum ævilangt og fellt heilu fjölskyldurnar. Veðurguðirnir höfðu skoðanir á þessum þætti og gerðu sitt besta til að koma sér í útsendingu. Um miðbik þáttar þurftum við að færa Batmobile í betra skjól fyrir haust rigningunni. Boðskapur dagsins: alltaf að klára sýklalyfjaskammtinn sem þið fáið úthlutaðan! Við viljum ekki fara aftur í hrossalækningarnar