Myrka Ísland

Vistarbandið; hið íslenska þrælahald?

Sigrún Elíasdóttir Season 9 Episode 8

Í ljósi messufalls síðustu viku, töluðum við tvöfalt í þessum þætti! Um vistarbandið ógurlega, þrælahald, evrópskt kóngafólk, fordæmingu á verslun, landbúnaðarsamfélagið, eilífðar baráttuna um ódýrt vinnuafl, hörundssára bændastétt og æsilegar deilur um sjónvarpsþætti á Rúv. Nýyrði dagsins eru afbendismenn, skaufstofan og saurfíklar. Niðurstaðan er að samtal og endurmat á viðteknum söguskoðunum er bráðnauðsynleg öllum þjóðum, ekki síst gagnýni á krabbameinið sem hið kapítalíska, þjóðernissinnaða feðraveldi er! Eitt barn gleymdist við upptöku þessa þáttar.