Myrka Ísland

Björn Jórsalafari

Sigrún Elíasdóttir Season 9 Episode 2

Hver elskar ekki að heyra að til hafi verið rosalega áhugaverð frásögn af ferðalagi en að hún sé því miður alveg týnd? Ekki Sigrún! Hún fær útundanótta af því að hafa misst af 600 ára gamalli ferðasögu. En er beinar heimildir þrýtur er alltaf hægt að fylla upp í með ágiskunum og klassískum skáldskap. Kannski er hún bara svona forvitin um sígillda upphafna ríkisbubba sem halda að þeir séu allra manna bestir? Sennilega af því að hana dreymir sjálfa um að dragnast með lútuspilandi sagnaskáld hvert sem hún fer.