
Myrka Ísland
Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.
Myrka Ísland
Ljósufjöll
•
Sigrún Elíasdóttir
•
Season 9
•
Episode 1
Árið er 1986. Þetta var á þeim árum þegar slys lítilla flugvéla voru allt of algeng og kröfðust margra mannslífa. Skoðum eitt af þessum hræðilegast slysum, þegar lítil vél fórst á leið sinni frá Ísafirði til Reykjavíkur. Vegna ofsaveðurs voru björgunarstörf afar erfið en enn á ný sönnuðu björgunarsveitirnar gildi sitt í samfélaginu. Var einhverjum um að kenna að svona fór, hvernig voru siðferðisreglur blaðamanna, hvað er flugbrautasveitin og hversu margir búa eiginlega í Bolungavík?